Svampur

Þegar öllu er á botninn hvolft er sennilega það mikilvægasta í mínu starfi að bera virðingu fyrir öllum, skilja hvaðan fólkið kemur og þannig tryggja að hagsmunaaðilar nái saman og hafi sameiginlegan skilning á öllu því sem fer fram í þróun verkefna.

Vefverslun sem virkar í dag

Hvernig neytendur finna vörur, eiga í samskiptum við vörumerki og taka ákvarðanir um kaup hefur breyst mikið á síðustu árum. Við erum orðin vön því að sjá vörur á vef á myndum í góðri upplausn og að eiga auðvelt með að finna og kaupa vörur í gegnum símana okkar...

Innranet sem allir nota