Svampur

Vefverslun sem virkar í dag

Hvernig neytendur finna vörur, eiga í samskiptum við vörumerki og taka ákvarðanir um kaup hefur breyst mikið á síðustu árum. Við erum orðin vön því að sjá vörur á vef á myndum í góðri upplausn og að eiga auðvelt með að finna og kaupa vörur í gegnum símana okkar...

Innranet sem allir nota

Við setjum upp innranet til þess að auðvelda starfsfólki vinnuna, því miður eru mörg innranet svo leiðinleg og úreld að enginn nennir að nota þau. Til þess að koma í veg fyrir að upplýsingar tapist...