Hæ. Við erum Norda.

Þinn félagi í hugbúnaðarþróun.

Norda er leiðandi hugbúnaðar- og vefstofa sem er tilbúin að taka stökkið með þér svo að þú náir að blómstra í hinum stafræna heimi. Leyfðu okkur að sjá um það sem við erum virkilega góð í, þannig að þú getir einbeitt þér að þínu.

Leysum þetta saman.

Ekki láta vefmálin flækjast fyrir þér.

Hjá Norda starfar lausnamiðað einvalalið hönnuða, forritara og sérfræðinga sem er boðið og búið að fylgja þér út fyrir endimörk alnetsins. Við elskum að sökkva okkur í margvíslegar, flóknar og skemmtilegar áskoranir, komast að kjarna málsins og skila þér árangri. Við leysum þetta saman – allt frá hugmynd í fullbúna hugbúnaðarlausn.

Norda er eitt þeirra teyma sem Stafrænt Ísland hefur leitað mikið til á sinni vegferð og treyst fyrir nokkrum af stærstu verkefnum undanfarinna ára. Tilfinningin er að við getum treyst Norda fyrir hverju því verkefni sem við leggjum fyrir þau.

Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson - vörustjóri

Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson

vörustjóri

Verkefnin okkar eru fjölbreytt og, þó við segjum sjálf, framúrskarandi. Hér er brot af því besta.

Verkefnin okkar eru fjölbreytt og, þó við segjum sjálf, framúrskarandi. Hér er brot af því besta.

Ákveðið var að umbreyta ferlinu við innritun barna í grunnskóla Reykjavíkurborgar og einfalda það. Markmiðið var að upplifun notenda yrði jákvæð og örugg, ferlið gagnsærra, upplýsingaflæðið betra og ferlið þar af leiðandi meira traustvekjandi.

Ákveðið var að umbreyta ferlinu við innritun barna í grunnskóla Reykjavíkurborgar og einfalda það. Markmiðið var að upplifun notenda yrði jákvæð og örugg, ferlið gagnsærra, upplýsingaflæðið betra og ferlið þar af leiðandi meira traustvekjandi.

Ráðgjöf

Forritun

Umsókn

Tilkynning um slys er önnur umsóknin sem Norda vann í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands sem hluti af þeirra stafrænu vegferð. Markmið þessa verkefnis var að einfalda notendum tilkynningaferlið sem og að passa upp á að allar nauðsynlegar upplýsingar komi fram til að tilkynningin standist skoðun.

Tilkynning um slys er önnur umsóknin sem Norda vann í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands sem hluti af þeirra stafrænu vegferð. Markmið þessa verkefnis var að einfalda notendum tilkynningaferlið sem og að passa upp á að allar nauðsynlegar upplýsingar komi fram til að tilkynningin standist skoðun.

Við vinnum náið með traustum hópi samstarfsaðila. Vilt þú slást í hópinn?.

Við vinnum náið með traustum hópi samstarfsaðila. Vilt þú slást í hópinn?.

Festi
Festi
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Sjúkratryggingar
Sjúkratryggingar
island.is
island.is
ISAVIA
ISAVIA
Eirvík
Eirvík
HMS
HMS
N1
N1
Pósturinn
Pósturinn
Bestseller
Bestseller
Fiskistofa
Fiskistofa
Listahátíð í Reykjavík
Listahátíð í Reykjavík
Mannvit
Mannvit
SS
SS
Coripharma
Coripharma
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
World Class
World Class
Kennarasamband Íslands
Kennarasamband Íslands